Manúela Ósk kjörin ungfrú Ísland

Manúela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning Íslands 2002.
Manúela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning Íslands 2002. mbl.is/Jón Svavarsson

Manúela Ósk Harðardóttir, 18 ára gömul úr Reykjavík, var í kvöld valin fegurðardrottning Íslands árið 2002 en keppnin fór fram á Broadway. Manúela Ósk fékk einnig flest atkvæði í netkosningu þar sem almenningur gat greitt stúlkunum 24, sem tóku þátt í keppninni, atkvæði. Manúela Ósk var einnig kjörin ungfrú Reykjavík fyrr í vor.

Berglind Óskarsdóttir varð í 2. sæti og Sigríður Bjarnadóttir í 3. sæti en hún þótti einnig hafa fallegustu fótleggina. Í fjórða sæti varð Anna María Sigurðardóttir og í 5. sæti Erla Tinna Stefánsdóttir.Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir var valin ljósmyndafyrirsæta ársins og Snjólaug Þorsteinsdóttir var valin vinsælasta stúlkan.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan