Þreyttur póstur í Þýskalandi

Þýskur póstburðarmaður sem var orðinn lúinn á því að burðast með póstpokann sinn hefur játað að hafa hent mörg hundruð bréfum til þess að geta lokið vaktinni sinni fyrr, að því er lögregla í borginni Wuppertal í Þýskalandi greindi frá í gær.

Upp um málið komst þegar vegfarandi rakst á um 500 bréf, stíluð á heimilisföng í grenndinni, sem flæddu út úr ruslatunnu er hafði verið velt um koll. Lögregla fann um 250 bréf til viðbótar á heimili póstburðarmannsins, sem er 21 árs. Honum hefur verið sagt upp störfum.

Wuppertal. AFP.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg