Rífandi stemning á réttarballi

Árni Johnsen sá m.a. um að halda uppi fjörinu.

Árni Johnsen sá m.a. um að halda uppi fjörinu.
mbl.is

Það var mikið grín og mikið gam­an á rétt­ar­ball­inu sem haldið var í Fé­lags­heim­il­inu Árnesi í Gnúp­verja­hreppi á föstu­dag­inn var.

Fyrr um dag­inn hafði fé verið rekið í Skaft­holts­rétt­irn­ar í blíðskap­ar­veðri og þá þegar var orðið ljóst að mik­il stemn­ing yrði um kvöldið, enda höfðu Pap­arn­ir verið pantaðir til þess að sjá um fjörið.

Dans­leik­ur­inn sveik held­ur eng­an, ekki frek­ar en Pap­arn­ir síkátu sem héldu mönn­um við efnið frá upp­hafi til enda með vænni blöndu af ein­kennis­tónlist sinni, ír­skættuðum þjóðlög­um, og öðrum dansvæn­um dæg­ur­lög­um sem all­ir ballgest­ir þekktu deili á, jafnt ung­ir sem aldn­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir