Nýr dómari í Gettu betur

„Ég hef ekki hugmynd um það af hverju ég var beðinn um að vera spurningahöfundur, þar sem ég hef ekki komið nálægt slíkum keppnum áður. Auðvitað getur verið að þeim finnist ég vera snillingur, en það væri gáleysislegt af mér að halda því fram sjálfur,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson sem er nýr spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem hefur göngu sína í upphafi nýs árs.

„Ég hef mjög gaman af því að grúska og semja spurningarnar. En það má ekki gleyma því að ég er undir mikilli pressu, því unga fólkið tekur þátt í þessu af gríðarlega mikilli ástríðu auk þess sem þetta er vinsæll sjónvarpsþáttur,“ segir Páll og bætir við: „Gettu betur er okkar róðrarkeppni, þetta er sú hefð sem íslenskir menntaskólar hafa.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar