Íslendingar í álfabúningum?

Reykjavík á gamlárskvöld.
Reykjavík á gamlárskvöld. mbl.is/Kristinn

Á vefsíðu tíma­rits­ins Yes Weekly í Norður-Karólínu í Banda­ríkj­un­um eru nú tald­ir upp þeir 10 staðir þar sem best er að eyða ára­mót­un­um. Reykja­vík er þar á meðal ásamt Times Square í New York, Rio de Janiero í Bras­il­íu, Amster­dam í Hollandi og fleiri heimsþekkt­um borg­um.

Þegar les­in er lýs­ing­in á því hvernig Íslend­ing­ar halda upp á gaml­árs­kvöld læðist þó að ís­lensk­um les­anda sá grun­ur, að rit­stjór­ar Yes Weekly styðjist ekki við traust­ustu heim­ild­ir. Lýs­ing­in er eft­ir­far­andi:

„Það verður kalt á Íslandi á gaml­árs­kvöld. Held ég. Er Ísland kaldi staður­inn? Það hlýt­ur að vera. Þeir kalla það Gaml­ar­skrold og heima­menn fagna því með því að bjóða ferðamönn­um inn á heim­ili sín, gefa þeim heitt að drekka, kveikja varðelda og  ærsl­ast um í álfa­bún­ing­um. Al­veg eins og í Hringa­drótt­ins­sögu. Í kaup­bæti, ef him­in­inn er heiður, er hægt að sjá norður­ljós þegar klukk­an slær 12."

Tíu bestu staðirn­ir á gaml­árs­kvöld

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Reyndu að halda sambandi við vini þína jafnvel þótt vík verði í milli. Láttu stríðni annarra sem vind um eyru þjóta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Reyndu að halda sambandi við vini þína jafnvel þótt vík verði í milli. Láttu stríðni annarra sem vind um eyru þjóta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir