Börn eru hrædd við trúða

Niður­stöður nýrr­ar könn­un­ar sem vís­inda­menn í Bretlandi gerðu meðal barna leiða í ljós að börn­um þykir ekki gam­an að trúðum, og eldri krakk­ar eru jafn­vel hrædd­ir við þá. Börn­in sem tóku þátt í könn­un­inni voru á aldr­in­um fjög­urra til 16 ára.

Mark­miðið með könn­un­inni, sem greint er frá í nýj­asta hefti tíma­rits­ins Nurs­ing Stand­ard, var að kanna með hvaða hætti væri unnt að bæta um­hverfi á barna­deild­um sjúkra­húsa. Þátt­tak­end­ur í könn­un­inni voru 250 börn sem dvelja á barna­deild­um.

„Við kom­umst að því að ekk­ert barn hafði gam­an af trúðum. Sum voru hrædd við þá og skildu þá ekki,“ sagði Penny Curt­is, lektor við Há­skól­ann í Sheffield, þar sem könn­un­in var gerð. „Full­orðið fólk er gjarnt á að telja sig vita hvað börn­um fell­ur í geð.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú geislar af krafti og hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru. Mundu að erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Hrapaðu ekki að ákvörðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú geislar af krafti og hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru. Mundu að erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Hrapaðu ekki að ákvörðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka