Leikarinn Brad Renfro látinn 25 ára

Brad Renfro.
Brad Renfro. FRED PROUSER

Bandaríski leikarinn Brad Renfro er látinn 25 ára gamall.  Hann fannst meðvitundarlaus í íbúð í Los Angeles en sjúkraliðar úrskurðuðu hann látinn á staðnum.

Sagt er frá því á fréttavef BBC að dánarorsök hefur ekki verið gefin upp en Renfro hafði átt við áfengis og fíkniefnavandamál að stríða. 

Renfro lék meðal annars í kvikmyndunum The Client, Sleepers og Bully. Hann byrjaði að leika í kvikmyndum 12 ára gamall þegar hann lék strákinn sem var aðalvitnið í spennumyndinni The Client sem gerð var eftir skálsögu John Grisham.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka