Jakobínarína er hætt

Hljómsveitin Jakobínarína er hætt störfum.

Síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2005 hefur hún notið mikilla vinsælda, innan lands sem utan. Fyrsta plata hennar, The First Crusade, kom út hjá 12 tónum síðastliðið haust og fékk hvarvetna glimrandi dóma.

Í haust ferðaðist sveitin einnig um Bretland ásamt breska bandinu To My Boys og þá voru farnar tónleikaferðir til Bandaríkjanna og Danmerkur. Í október tók við Evrópuhljómleikaferð með Kaiser Chiefs sem stóð til nóvemberloka. Til stóð að Jakobínarína færi aftur á ferð um Bretland fyrir áramót en á síðustu stundu var hætt við það.

Samkvæmt meðlimum Jakobínurínu munu þeir tjá sig frekar um málið á næstu dögum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir