„Harvard er heitur!“

París Hilton
París Hilton AP

Par­ís Hilt­on lýsti því yfir að Har­var­dhá­skóli væri „heit­ur“ er hún tók við nafn­bót­inni „Kona árs­ins“ frá tíma­rit­inu Har­vard Lampoon í gær. Hundruð æp­andi aðdá­enda Par­ís­ar fögnuðu henni á tröpp­um Lampoon-kast­ala í Cambridge í Massachusetts.

„Mig hefði aldrei órað fyr­ir því að ég ætti eft­ir að standa hér, á tröpp­um Har­vard Lampoon. Þetta er virki­lega spenn­andi og ég hef skemmt mér kon­ung­lega ... Har­vard er heit­ur!“ sagði Par­ís.

Full­trúi Lampoon sagði um valið á Par­ísi að það hefði í raun­inni verið ein­falt, þegar til­lit væri tekið til þess „hver hef­ur haft mest áhrif á líf okk­ar allra.“

Með út­nefn­ingu sinni á konu árs­ins ger­ir tíma­ritið grín að út­nefn­ingu leik­list­ar­fé­lags há­skól­ans á konu og manni árs­ins. Charlize Theron hef­ur orðið fyr­ir val­inu að þessu sinni, og átti að taka við út­nefn­ing­unni í dag, og Christoph­er Wal­ken hef­ur verið val­inn maður árs­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir