Verð bíómiða að hækka

Kvik­mynda­hús­in hafa hækkað verð aðgöngumiða eða eru að íhuga hækk­un. Tals­menn þeirra nefndu 15–18% launa­hækk­un starfs­fólks sem helstu ástæðu hækk­un­ar.

Björn Sig­urðsson, fram­kvæmda­stjóri Senu, sem rek­ur m.a. Smára­bíó, Regn­bog­ann, Borg­ar­bíó Ak­ur­eyri og Há­skóla­bíó, sagði að verð bíómiða full­orðinna hjá þeim hafi hækkað um 50 kr. og sé nú 950 kr. í net­sölu en 1.000 kr. í miðaaf­greiðslu.

Al­freð Árna­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Sam­fé­lag­inu, sem m.a. rek­ur Sam­bíó í Álfa­bakka og Kringl­unni í Reykja­vík og Sam­bíó á Ak­ur­eyri, Sel­fossi og í Kefla­vík, sagði að þeir hefðu hækkað verð ódýr­ustu miða um 100 kr. og kost­ar nú fyr­ir yngstu börn­in 550 kr. og eldri börn­in 650 kr. Spari­bíómiðar hækkuðu einnig í 650 kr. Sam­bíó­in ætla að skoða nú í vik­unni hækk­un á miðum full­orðinna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Samræður við fjölskyldumeðlimi gætu farið úr böndunum í dag. Láttu aðra vita af því hvað þér þykir vænt um þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir