Naktir hjólreiðamenn vekja athygli

Þúsundir hjólreiðamanna um allan heim hjóluðu um borgir sínar naktir í gær í því skyni að vekja athygli á því að hjólið sé besta farartækið í borgum og bæjum. 

„Við mótmælum til þess að sýna fram að hjólreiðamenn eru ekki ósýnilegir.  Þess vegna erum við nakin, til þess að bílstjórar taki eftir okkur," sagði hjólreiðamaður í Mexíkó.

Hjólreiðamenn frá ýmsum löndum eins og Danmörku, Hollandi, og Mexíkó vildu mótmæla bílahávaða og sýna umhverfisvernd stuðning með þessari aðgerð. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir