Þessa dagana standa yfir miklar brosæfingar í Kína en Peking vonast til að vinna Ólympíuáhorfendur yfir á sitt band með sætavísum sem hafa lært listina að brosa. ,,Bros þitt er besta orðspor Peking" er opinbera slagorðið fyrir Ólympíusjálfboðaliða frá Peking.