„Dónaskapur" á baðströndum

Lög­reglu­stjóra­embættið í Dubai seg­ir að 79 baðstrand­ar­gest­ir, aðallega út­lend­ing­ar, hafi verið hand­tekn­ir á und­an­förn­um hálf­um mánuði fyr­ir að sýna af sér ósiðlega fram­komu á nokkr­um al­menn­ingsbaðströnd­um.

Talsmaður lög­regl­unn­ar seg­ir, að fólkið hafi truflað fjöl­skyld­ur, sem vildi njóta úti­veru á strönd­un­um. Ekki var upp­lýst í hverju hin ósiðlega fram­koma fólst. 

Þúsund­ir Evr­ópu- og Asíu­manna búa og starfa í Dubai, sem er eitt af þeim sjö sjálf­stjórn­ar­ríkj­um sem  mynda Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­in. Heima­menn eru hins veg­ar flest­ir múslim­ar  af gamla skól­an­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú veist ekki hversu rosalega ákafur þú getur verið án þess að reyna það. Semdu hreyfingarnar við dansverk lífs þíns jafnóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú veist ekki hversu rosalega ákafur þú getur verið án þess að reyna það. Semdu hreyfingarnar við dansverk lífs þíns jafnóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son