Skátar fá kynlífsráðgjöf

Bresk­ir skát­ar munu nú í fyrsta sinn fá kyn­lífs­ráðgjöf og er mark­miðið m.a. sagt vera að þroska með fólk­inu sjálfs­ör­yggi og hæfni til að stand­ast þrýst­ing af hálfu jafn­aldra sem heimta af þeim virkt kyn­líf.

Seg­ir í leiðbein­ing­um Banda­lags skáta í Bretlandi til leiðtoga að þeir eigi að hvetja ung­ling­ana til að „láta ekki und­an þrýst­ingi um að hefja snemma kyn­líf“ en jafn­framt vera reiðubún­ir að veita viðeig­andi fræðslu, að sögn The Guar­di­an.

„Á tím­um þegar 10% af ung­ling­um sem stunda kyn­líf eru tald­ir vera með smit­næm­an kyn­sjúk­dóm og 5% ung­linga segj­ast ekki nota smokk er það svo sann­ar­lega rétt að Banda­lag skáta veiti ungu fólki þá fræðslu sem það þarf til að gæta sín,“ seg­ir dr. Karla Blee sem tók þátt í að semja leiðbein­ing­arn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka