Gætti nýfæddra kettlinga uns hjálpin barst

Hundurinn Leo vann sannkallaða hetjudáð þegar eldur kom upp í húsi fjölskyldunnar í Melbourne í Ástralíu. Fjögurra manna fjölskylda Leos komst út úr brennandi húsinu ásamt öðrum tveggja heimilsihunda en Leo vék ekki frá kassa með fjórum nýfæddum kettlingum fyrr en slökkviliðsmenn komu til bjargar.

Leo lagði sig í mikla hættu og var þungt haldinn af völdum reyks og hita þegar slökkviliðsmenn komu honum og kettlingunum til bjargar. Leo fékk snert af reykeitrun og þurfti að fá súrefnisgjöf. Þá runnu ógrynni af vatni ofan í Leo eftir björgunina.

Bæði Leo og kettlingunum nýfæddu heilsast vel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka