Brúðir falla í verði

00:00
00:00

Áhrifa fjár­málakrepp­unn­ar gæt­ir víða og hafa ýms­ar versl­an­ir og þjón­ust­ur neyðst til að lækka verð sín til að draga að viðskipta­vini. Nú er t.d. helm­ingi ódýr­ara en áður að kaupa sér eig­in­konu í Víet­nam. 

Eins kon­ar brúðamiðlan­ir hafa lengi verið starf­rækt­ar í Víet­nam og er al­gengt að menn frá Singa­púr nýti sér aðstoð þeirra við að finna sér konu. Hingað til hef­ur það kostað 8 þúsund singa­púrska dali en til að bregðast við minnk­andi eft­ir­spurn hafa marg­ar miðlan­irn­ar lækkað þókn­un­ina um helm­ing og kost­ar eig­in­konuaðstoðin nú aðeins 4 þúsund dali eða um 350 þúsund kr.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir