Írski O'Bama slær í gegn

Barack Obama.
Barack Obama. Reuters

Írar eru ekki ósvipaðir okk­ur Íslend­ing­um að hafa brenn­andi áhuga á ætt­fræði og nú hafa þeir slegið okk­ur við að því leyt­inu að þeim hef­ur tekið að rekja ætt­ir Barack Obama til þorps í Offa­ly-hreppi í Lein­ster um miðbik Írlands.

Það sem meira er að nú hef­ur verið samið um þetta söng­texti við gam­alt og gott þjóðlag frá Írlandi und­ir heit­inu Th­ere is no one as Irish as Barack Obama sem hljóm­sveit­in Har­dy Drew and the Nancy Boys frá Li­merick hef­ur samið og flyt­ur með þeim ár­angri að lagið hef­ur slegið í gegn á vefn­um og kem­ur e.t.v. eng­um á óvart sem séð hef­ur flutn­ing þeirra á YouTu­be.

Söng­ur­inn um O'Bama hinn írska

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason