Sinfóníuhljómsveitin tilnefnd til Grammy-verðlauna

Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Sinfóníuhljómsveit Íslands. mbl.is/Einar Falur

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Rumon Gamba, hljómsveitarstjóri, voru í gærkvöldi tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna fyrir hljómplötuna D'Indy: Orchestral Works, Vol. 1. Þar leikur sveitin verk eftir Vincent D'Indi. 

Um er að ræða verðlaun sem veitt eru fyrir bestu frammistöðu hljómsveitar og hljómsveitarstjóra á hljómplötu.

Ásamt íslensku hljómsveitarinnar eru Konunglega skoska hljómsveitin, Sinfóníuhljómsveit Chicagoborgar, og Holllywood Studio sinfóníuhljómsveitin tilnefndar í þessum flokki. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan