Bjó með 1.700 páfagaukum í lítilli íbúð

Komið hefur í ljós að sextugur leigjandi í fjölbýlishúsi í Berlín hefur búið þar í tveggja herbergja íbúð með 1.700 páfagaukum.

Yfirvöld komust að þessu þegar þeim bárust kvartanir frá nágrönnum mannsins yfir hávaða úr íbúðinni.

Páfagaukarnir voru á fuglaprikum sem maðurinn hafði fest við veggi íbúðarinnar og þykkt lag af driti var á gólfinu. Leigjandinn, sem er eftirlaunaþegi, kvaðst hafa keypt tvo gára vegna þess hann hefði verið einmana. „Náttúran sá um afganginn,“ sagði hann.

Maðurinn þarf að finna nýtt húsnæði því íbúðin telst ekki lengur íbúðarhæf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka