Þjófur breytist í geit

Geitin grunsamlega.
Geitin grunsamlega.

Eitt stærsta dagblað Nígeríu, Vanguard, sagði fréttir af því í dag að geit lægi undir grun fyrir bílþjófnað. Tveir menn hefðu reynt að stela Mözdu fyrir tveimur dögum í Kwara-héraði og að annar þeirra væri grunaður um að hafa breytt sér í geit þegar lögreglan vildi handtaka hann.

Dagblaðið vitnar í Tunde Mohammad, lögreglumann: „Á meðan annar þeirra slapp snéri hinn bakinu upp að vegg og breytti sér í þessa geit. Þeir náðu að handsama geitina og hérna er hún,“ sagði Mohammad.  

Trú á svartagaldur er rík í Nígeríu, sérstaklega í sveitum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson