Súr en oft ómissandi

Kastali úr sítrónum
Kastali úr sítrónum Reuters

76. sítrónuhátíðin hefst í dag í borginni Menton, sítrónuhöfuðborg Frakklands, og stendur til 4. mars. Snýst þá allt bæjarlífið um sítrónur, hollustu þeirra og margvíslega gagnsemi í matargerð, enda er þessi súri ávöxtur ein helsta undirstaða efnahagslífsins á þessum slóðum. Einkunnarorðin að þessu sinni eru „Tónlist um víða veröld“ en áætlað er að fara með 145 tonn af sítrónum og raunar appelsínum líka í að gera skemmtilegar eftirmyndir af húsum, bílum, dýrum og mörgu öðru.

Talið er að sítrónan sé runnin upp á Indlandi þótt ekki sé það víst en til Evrópu barst hún þegar á 1. öld eftir Krist. Var hún notuð í matargerð en sítrónusafinn er bakteríudrepandi og var notaður sem mótefni gegn ýmsu eitri. Það segir svo kannski eitthvað um hollustuna að Menton-búar eru þeir sem lifa lengst allra Frakka.

Sítrónur í aðalhlutverki
Sítrónur í aðalhlutverki Reuters
Sítrónur í aðalhlutverki
Sítrónur í aðalhlutverki Reuters
Sítrónur í aðalhlutverki
Sítrónur í aðalhlutverki Reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård