Þarf atkvæði Íslendinga

Thiago Trinsi.
Thiago Trinsi.

Brasilíski gítarsnillingurinn Thiago Trinsi, sem er búsettur á Akureyri, er kominn áfram í lokaumferð bresku keppninnar Guitar Idol þar sem menn leiða saman hesta sína í gítarfimi. Útsláttarkeppnin er haldin árlega og stendur yfir í sex mánuði á netinu en endar á því að tólf gítarleikarar keppa um sigurlaunin á sviði í London.

„Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Thiago. „Sérstaklega þar sem flestir komast í gegn á netkosningu, en ég fékk aðeins fjórtán atkvæði í forkeppninni. Nú þarf ég virkilega á aðstoð Íslendinga að halda til að kjósa mig, því ég er sá eini sem keppir fyrir Íslands hönd þarna.“

Meistarataktar

Kids

Thiago kennir í Tónlistarskóla Ólafsfjarðar en auk þess tekur hann þátt í hinum ýmsu verkefnum. Þar má nefna Queen-heiðrunarsveit þar sem Magni Ásgeirsson er í hlutverki Freddie Mercury og meðlimir Hvanndalsbræðra spila undir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir