Fengu áritaða ljósmynd af Saddam Hussein

Trey Parker og Matt Stone eru mennirnir á bak við …
Trey Parker og Matt Stone eru mennirnir á bak við South Park þættina. AP

Höfundar bandarísku þáttanna South Park, Matt Stone og Trey Parker, fengu afhenda ljósmynd af Saddam Hussein, fyrrum leiðtoga Íraks, áritaða af Hussein, frá bandarískum hermönnum.

Samkvæmt breska dagblaðinu Daily Telegraph var Saddam þvingaður til horfa á mynd þeirra Stone og Parker, South Park: Bigger, Longer And Uncut, í sífellu á meðan hann var í haldi hermanna Bandaríkjanna. Í myndinni er Hussein teiknaður, og sagður samkynhneigður elskhugi djöfulsins.

Stone sagði nýverið að hann væri stoltastur af árituðu myndinni. Hún væri einn af hápunktum ferils síns. Jafnframt sagði hann nokkuð fyndið að hugsa til þess að leiðtoginn fyrrverandi hefði horft á mynd sína aftur og aftur.

Saddam Hussein var líflátinn árið 2006.

Hér gefur að líta aðalpersónurnar í „South Park“ þáttunum umdeildu.
Hér gefur að líta aðalpersónurnar í „South Park“ þáttunum umdeildu. Reuters
Saddam Hussein, skömmu áður en hann var líflátinn.
Saddam Hussein, skömmu áður en hann var líflátinn. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir