Dylan á toppinn að nýju

Bob Dylan
Bob Dylan AP

Loksins loksins náði tónlistarmaðurinn Bob Dylan á toppinn á breska hljómplötulistanum að nýju en tæp fjörtíu ár eru liðin síðan Dylan náði þeim áfanga síðast. Hljómplata Dylan, Together Through Life, kom út þann 28. apríl sl. í Bretlandi en hún er sú 33. í röðinni á löngum ferli tónlistarmannsins. 

Fyrir 38 árum og um fimm mánuðum síðan, nánar tiltekið þann 28. nóvember 1970, var það hljómplata Dylan, New Morning, sem náði toppsæti vinsældalistans í Bretlandi.

Það er hins vegar spurning um hvort markhópurinn sé sá sami í dag og fyrir fjörtíu árum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach