Rekinn eftir ummæli um vinnuveitenda á Facebook

Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða …
Facebook er ein - ef ekki sú vinsælasta - samskiptasíða á netinu.

Suður-Afr­ísk­ur verkamaður var rek­inn úr starfi eft­ir að hann setti um­mæli um yf­ir­mann sinn á Face­book. Kallaði hann yf­ir­mann sinn „rað-runkara". Þetta kem­ur fram í breska dag­blaðinu Times í dag en maður­inn biður um að nafn hans verði ekki gefið upp þar sem hann ótt­ast að missa nýju vinn­una vegna þessa.

Var það vinnu­fé­lagi manns­ins sem til­kynnti um um­mæl­in en ekki kem­ur fram hvenær þetta gerðist. Ekki er langt síðan Face­book náði vin­sæld­um í Suður-Afr­íku en fleiri sam­bæri­leg mál hafa komið þar upp. Var­ar lög­spek­ing­ur­inn Wil­lem de Klerk, not­end­ur Face­book við því að setja hvað sem er inn á sam­skipta­vef­inn. „Það er stór grein­ar­mun­ur á því hvort það sem þú seg­ir bygg­ir á staðreynd­um eða hvort þú not­ar vef­inn til þess að bera út sora um vinnu­veit­enda þinn," seg­ir de Klerk.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant