Gollrir og Gandálfur snúa aftur

McKellen í hlutverki Gandálfs hins gráa í Hringadróttinssögu.
McKellen í hlutverki Gandálfs hins gráa í Hringadróttinssögu. Reuters

Leikstjórinn Guillermo del Toro staðfesti í útvarpsviðtali á dögunum að þeir Sir Ian McKellen, Andy Serkis og Hugo Weaving hefðu allir tekið að sér hlutverk í væntanlegri mynd um Hobbitann.

Þeir félagar hyggjast allir bregða sér í sömu hlutverk og þeir fóru með í þríleiknum Hringadróttinssögu hér um árið, það eru hlutverk Gandálfs, Gollris og álfakonungsins Elrond.

Enn hefur ekki verið ráðið í hlutverk Bilbos Baggins en leit stendur nú yfir.

Peter Jackson, sem leikstýrði þríleiknum, er framleiðandi Hobbitans, sem byggist sem kunnugt er einnig á bók J.R.R. Tolkiens um ævintýri íbúa Miðgarðs og nágrennis.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir