Mjaldur í Yokohama Hakkeijima sædýrasafninu, sem er skammt frá Tókýó, fékk snemmbúna jólagjöf frá jólasveini í köfunarbúning. Mjaldur er frekar lítill tannhvalur af höfrungakyni.
Hvalurinn skemmti áhorefndum í safninu, sem þar sem víðast hvar annarsstaðar hefur orðið samdráttur vegna efnahagskreppunnar.
Forráðamenn sædýrasafnsins stefna hins vegar að því að fjölga gestum jólin.