Avatar setur þrívíddarmet

Kvikmyndin Avatar var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina og er hún nú orðin vinsælasta myndin sem sýnd er í þrívídd. Alls hefur Avatar skilað 429 milljónum Bandaríkjadala í kassann í Bandaríkjunum og 1,335 milljörðum Bandaríkjadala á heimsvísu. Það er því ljóst að Fox ríður feitum hesti frá framleiðslu myndarinnar þrátt fyrir að hún hafi verið gríðarlega kostnaðarsöm í framleiðslu.

Vinsælustu myndirnar vestanhafs samkvæmt vef Los Angeles Times: 

1. Avatar

2. Sherlock Holmes

3. Alvin og íkornarnir

4. Daybreakers 

5. It's Complicated

6. Leap Year 

7.  The Blind Side

8. Up in the Air 

9. Youth in Revolt

10. Prinsesan og froskurinn 

Hér er hægt að skoða nánari upplýsingar um myndirnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Jóna Kolbrún Garðarsdóttir: Vá!!
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson