Andri Snær tekur við Kairos verðlaununum

Andri Snær Magnason veitti verðlaununum viðtöku í gær.
Andri Snær Magnason veitti verðlaununum viðtöku í gær.

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur tók við Kairos verðlaun­un­um í Ham­borg í Þýskalandi í gær.  At­höfn­in sjálf, sem helguð er verðlauna­haf­an­um og verk­um hans, fór fram í Borg­ar­leik­hús­inu í Ham­borg að viðstödd­um 1.200 gest­um. Fram komu m.a. Em­ilí­ana Torr­ini, Pét­ur Hall­gríms­son, Stein­dór And­er­sen, Páll frá Húsa­felli og Hilm­ar Örn Hilm­ars­son.

Seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá For­laginu að víða hafi verið fjallað um verðlauna­af­hend­ing­una í evr­ópsk­um fjöl­miðlum í gær.
 
Stofn­un kennd við Al­fred Toep­fer veit­ir verðlaun þessi ár­lega og nem­ur verðlauna­féð 75.000 evr­um, 13 millj­ón­ir króna. Stofn­un­in hef­ur styrkt og verðlaunað lista­menn í Þýskalandi allt frá ár­inu 1931.

Kvik­mynd sem gerð var eft­ir bók Andra Snæs, Draumalandið, var val­in heim­ilda­mynd árs­ins á Eddu­verðlauna­hátíðinni á laug­ar­dags­kvöldið.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Gerðu allt með fullkomnu sjálfsöryggi. Hugleiddu hvað þú hefur fram að færa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Gerðu allt með fullkomnu sjálfsöryggi. Hugleiddu hvað þú hefur fram að færa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son