Eurovision-hópurinn með kökubasar

Hera Björk.
Hera Björk. mbl.is/Eggert

Íslenski Eurovision-hópurinn, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision söngvakeppninni í Ósló í maí, ætlar að  halda kökubasar í Kringlunni á morgun til að fjármagna kynninguna á íslenska laginu.

Fram kemur, að allir í hópnum muni baka sjálfir. Örlygur Smári, lagahöfundur, ætlar að baka sandköku en það er eina kakan sem hann kann að baka. Pétur Guðmundsson, bakraddarsöngvari, ætlar að útbúa salad en enn er óvíst hvað söngkonan Hera Björk mun reiða fram. 

Þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið geta mætt með kökur í
Kringluna þar sem hópurinn mun sjálfur standa og selja á milli kl. 16  og
19.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir