Ronnie James Dio látinn

Ronnie James Dio
Ronnie James Dio

Ronnie James Dio, þungarokkari sem tók við að af Ozzy Osbourne þegar hann hætti í Black Sabbath lést í dag 67 ára að aldri. Banamein hans var magakrabbamein.

Auk þess að spila í Black Sabbath spilaði Dio með Heaven & Hell and Dio. Eiginkona Dio sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að Dio hafi látist á spítala í Houston í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir