Karl og Camilla gifta sig

Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, sem nú ber titilinn hertogaynjan af Cornwall, fór fram í Windsor á laugardag.