Vaka heldur meirihlutanum í stúdentaráði HÍ

Vaka hélt meiri­hlut­an­um í stúd­entaráði Há­skóla Íslands í kosn­ing­um sem lauk í gær­kvöldi. Vaka hlaut 1.883 at­kvæði og 5 full­trúa, Röskva 1.312 at­kvæði og 3 full­trúa og Há­skóla­list­inn 397 at­kvæði og einn full­trúa. Auðir seðlar og ógild­ir voru 55 at­kvæði. Þá hlaut Vaka 1.827 at­kvæði og 4 full­trúa á há­skóla­fund, Röskva 1.326 at­kvæði og 2 full­trúa og Há­skóla­list­inn 431 at­kvæði og eng­an mann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert