StaÂrfÂsleyÂfi og framkvæÂmÂdÂaleyÂfi Alcoa falla ekki sjálfÂkrafa úr gildi við dóm HæstaÂrÂéttar síðastliðinn fiÂmÂmÂtudag í máli HjörleiÂfs GuttÂormÂssonar gegn Alcoa Fjarðaáli og íslenÂska ríkinu, að mati Aðalheiðar JóhannsdÂóttÂur, dósÂents í umÂhverfisÂrétti við HáskÂóla Íslands.
"Það skiÂpÂtir ekki öllu máli að HæstiÂréttÂur felldi ekki úr gildi framkvæÂmÂdÂaleyÂfið og staÂrfÂsleyÂfið," sagði Aðalheiður í saÂmtÂali við MorÂgÂunÂblaðið í gær. "Aðalatriðið nú er að ákveðin lagaskilyrði eru ekki uppfyÂllt. Í 16. gr. laga um mat á umÂhverfisÂáÂhrifum segÂir að það sé óheiÂmÂilt að gefa út leyÂfi, þar með talið staÂrfÂsleyÂfi, fyÂrÂir maÂtsskyÂldri framkvæÂmd fyrr en úrsÂkurður um mat á umÂhverfisÂáÂhrifum liggÂur fyÂrÂir og segÂir að leyÂfiÂsveitandi skuli taka tillit til hans. Einnig byÂggÂir 27. grein skiÂpÂuÂlags- og byÂggÂingÂarlaga, um framkvæÂmÂdÂaleyÂfi, á þessari sömu forsÂendu, svo og reglÂugerð um staÂrfÂsleyÂfi fyÂrÂir mengÂandi atÂvinnuÂrekstÂur. ViðkomÂandi stjórnvöld hljóta nú að taka afstöðu til staÂrfÂsleyÂfisÂins þar sem grÂundvöllur þess er brostinn. MegÂinÂskilyrði staÂrfÂsleyÂfisÂins, í þessu tilvÂiki mat á umÂhverfisÂáÂhrifum, er ekki lengÂur uppfyÂllt. Stjórnvöld hljóta því að minnsta kosti að íhuga það að aftÂuÂrÂkalla staÂrfÂsleyÂfið. Það er ekki útÂilokað að einÂhver einstÂaÂklinÂgÂur eða jafnvel lögaðili geti átt svo einstÂaÂklinÂgÂsbundna haÂgsÂmÂuni að hann geti kraÂfist þess að staÂrfÂsleyÂfið verði fellt úr gildi. Jafnvel þótt staÂrfÂsleyÂfið og framkvæÂmÂdÂaleyÂfið falli ekki sjálfÂkrafa úr gildi með þessum dómi er ekki þar með sagt að stjórnvöld þurfi ekki að aðhaÂfast eittÂhvað. Þetta er kannski það sem vekur stærstu spÂurningÂarnar varðandi þennan dóm."
AnnÂars vegar er sú ákvörðun HæstaÂrÂéttar að ógÂilda ákvörðun umÂhverfisÂráðherra um að Alcoa þurfi ekki umÂhverfismÂat. "Sú niðurstaða HæstaÂrÂéttar styðst við lagaákvæði. Það segÂir skýrt í 6. grein [laga nr. 106/​2000], samanÂber 2. viðauka með lögÂunum um mat á umÂhverfisÂáÂhrifum, að það er ekki mögÂuÂlegt byÂggja á 6. grein laganna nema búið sé að gefa út staÂrfÂsleyÂfi. Í þessu tilvÂiki var ekki búið að gefa út staÂrfÂsleyÂfi fyÂrÂir álver Reyðaráls. Af þeiÂrri ástæðu var ekki hægt að byÂggja ákvörðun SkiÂpÂuÂlagsstofnunar um að það þyrfti ekki nýtt umÂhverfismÂat, sem ráðherra síðan staðfesti, á 6. greiniÂnni. Það þarf því að gera fuÂllt mat á umÂhverfisÂáÂhrifum fyÂrÂir álver Alcoa í samrÂæÂmi við 5. grein laganna," sagði Aðalheiður.
Sú ákvörðun HæstaÂrÂéttar að staðfesta frávísun umÂhverfisÂráðherra á kæru HjörleiÂfs GuttÂormÂssonar vegna aðildarskÂorts kom Aðalheiði ekki heldÂur á óvaÂrt. "Hún er í samrÂæÂmi við lög. Það segÂir ekkÂert um aðildÂina í lögum 7/​1998, um hollustÂuÂhætti og mengÂunarÂvaÂrnir. Það gilda almÂennar reglÂur og HjörleifÂur telst ekki eiga einstÂaÂklinÂgÂsbundna og lögvarða haÂgsÂmÂuni, né vera í þeiÂrri stöðu að geta beitt grenndarréttaÂrsjónarÂmiðum."
Aðalheiður hefÂur gert sérstÂaka rannsÂókn á 6. grein ÁrósÂaÂsamningÂsÂins, en Ísland hefÂur ekki enn fuÂllgÂilt saÂmninginn. Hún telur gott að fá þessi tilÂtÂeknu umÂmÂæli HæstaÂrÂéttar. "Það er ekki nóg að veita fóÂlki rétt til að gera atÂhugasÂemÂdÂir við drög að staÂrfÂsleyÂfi. Það verður einnig að vinna úr atÂhugasÂemÂdÂunum og taka tillit til þeiÂrra. Í dóÂmÂinum kemÂur fram að í þessu tilvÂiki er ýmÂislegt atÂhugavert við málsÂmeðferðina sem slíka, þó að málið falli ekki á því. StaÂrfÂsleyÂfisþáttÂuÂrinn fellur á því að það eru ekki neinar sérstÂakar lagareglÂur um aðildÂina.
Þetta segÂir okkur einnig að ákveðnar megÂinÂreglÂur umÂhverfisÂréttaÂrins - nýÂmÂæli eins og rýÂmÂkun á aðildarÂreglum - verða ekki sjálfÂkrafa hluti af réttaÂrÂkÂerfinu. Það þarf að taka afstöðu til þess hverÂjir geti kært ákvarðanir eins og staÂrfÂsleyÂfi. Þetta þarf að gera með lögum. Eins og kemÂur skýrt fram í dóÂmÂinum duga grenndarÂreglÂurnar einar og sér afar skaÂmmt til að tryÂggja mönnum kærÂurétt, hvað þá aðildarrétt í dómsÂmÂáli."