Stal ánamöðkum í Búðardal

Ánamöðkum í fötu var stolið fyr­ir utan gisti­heim­ili í Búðar­dal um helg­ina en glögg­ir menn tóku eft­ir bíl á svæðinu, sem lög­regl­an stöðvaði síðan á Bröttu­brekku. Ánamaðkarn­ir fund­ust í bíln­um og var skilað til eig­anda síns.

Mik­il um­ferð var um um­dæmi lög­regl­unni í Búðar­dal og komu nokk­ur mál til henn­ar kasta. 8 voru tekn­ir fyr­ir of hraðan akst­ur um helg­ina. Tvö um­ferðaró­höpp urðu á Svína­dal, útafa­kstr­ar og velt­ur, en ekki varð tjón á fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert