Pamela Anderson ætlar að opna súlustaðakeðjuna „Lapland“

Pamela í Rússlandi í apríl.
Pamela í Rússlandi í apríl. Reuters

Pamela And­er­son ætl­ar að hefja rekst­ur súlustaðakeðju und­ir nafn­inu „Lap­land“ til heiðurs langafa sín­um, sem var Finni. Pamela hef­ur verið á ferðalagi um Finn­land með föður sín­um og vill sýna arf­leifð sinni sóma með því að hefja þenn­an rekst­ur. Hún seg­ir á vefsíðu sinni að þau feðgin­in hafi farið oft í sánu í ferðinni.

Pamela er virk í bar­átt­unni fyr­ir rétt­ind­um dýra og hef­ur skrifað Tar­ja Halon­en Finn­lands­for­seta bréf og farið fram á að loðdýra­bú­um í Finn­landi verði öll­um lokað. „Það eru mörg hundruð loðdýra­bú hérna ... Að öðru leyti er ég ákaf­lega hreyk­in af finnsk­um upp­runa mín­um. Hér eru fagr­ar sveit­ir.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Annríkið verður mikið næstu sex vikurnar. Auðvitað vantar sitthvað fyrir heimilið, en það er ekki það sem þig langar til þess að kaupa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Annríkið verður mikið næstu sex vikurnar. Auðvitað vantar sitthvað fyrir heimilið, en það er ekki það sem þig langar til þess að kaupa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Loka