Veit ekki með afleiðingar

Jakob R. Möller og Tryggvi Jónsson
Jakob R. Möller og Tryggvi Jónsson

„Tím­inn mun leiða það í ljós en ég sé ekki í fljótu bragði að dóm­ur­inn hafi áhrif á störf mín,“ sagði Tryggvi Jóns­son sem sak­felld­ur var í Hæsta­rétti í gær fyr­ir þátt sinn í Baugs­mál­inu. Tryggvi sit­ur í stjórn­um nokk­urra fyr­ir­tækja, flest­um sem hann á sjálf­ur, og seg­ist hann ekki vita hvaða áhrif dóm­ur­inn muni hafa á stjórn­ar­setu sína. „En ég er tengd­ur flest­um fé­lög­um sem eig­andi og það er varla hægt að svipta mann eign­ar­rétti.“ Jafn­framt hefði aldrei reynt á ákvæðið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert