Sjálfstætt fólk valin bók aldarinnar á Íslandi

Halldór Laxness.
Halldór Laxness.

Skáldsagan Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness var valin bók aldarinnar í könnun Bókasambandsins í síðasta mánuði en úrslitin voru tilkynnt í dag. Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness varð í 2. sæti og Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson í 3. sæti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert