Brynjólfur Mogensen, forstöðulæknir á slysa- og bráðasviði Sjúkrahúss Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, axlarbrotnaði illa á vinstri öxl er hann féll af hestbaki í Landsveit í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti forsetann um klukkan átta í kvöld og flutti hann á Sjúkrahús Reykjavíkur.