Forseti Íslands axlarbrotinn eftir að hafa fallið af hestbaki

Brynj­ólf­ur Mo­gensen, for­stöðulækn­ir á slysa- og bráðasviði Sjúkra­húss For­seti Íslands, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, axl­ar­brotnaði illa á vinstri öxl er hann féll af hest­baki í Landsveit í dag. Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar sótti for­set­ann um klukk­an átta í kvöld og flutti hann á Sjúkra­hús Reykja­vík­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert