Obama tryggir sér útnefningu

Reuters

Barack Obama hef­ur tryggt sér út­nefn­ingu sem fram­bjóðandi Demó­krata­flokks­ins í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkj­un­um í haust, og verður fyrsti blökkumaður­inn í sæti flokks­leiðtoga.

Sam­kvæmt könn­un sem birt var í dag nýt­ur Obama lítið eitt meira fylg­is en fram­bjóðandi Re­públíkana­flokks­ins, John McCain.

Þá herma fregn­ir í dag, að Hillary Cl­int­on sé reiðubú­in að verða vara­for­seta­efni Obam­as.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert