Solzhenitsyn látinn

Vladímír Pútin, þáverandi forseti Rússlands, heilsar Alexander Solzhenitsyn á heimili …
Vladímír Pútin, þáverandi forseti Rússlands, heilsar Alexander Solzhenitsyn á heimili rithöfundarins í Moskvu á síðasta ári. Reuters

Rúss­neski rit­höf­und­ur­inn Al­eks­and­er Solzhenit­syn, höf­und­ur Gúlag eyja­klas­ans, er lát­inn, 89 ára að aldri, að því er rúss­nesk­ar frétta­stof­ur herma. Hann hlaut Nó­bels­verðlaun­in í bók­mennt­um 1970 fyr­ir skrif sín um gúlagið, fanga­búðir sov­éskra stjórn­valda. Hann var rek­inn úr landi 1974, en snéri aft­ur 1994.

Rúss­neska frétta­stof­an Itar-TASS hef­ur eft­ir syni Solzhenit­syns, Steph­an, að hann hafi lát­ist af völd­um hjarta­áfalls á heim­ili sínu í kvöld.

Aleksander Solzhenitsyn.
Al­eks­and­er Solzhenit­syn.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert