Íslenskt landslag og Bob Dylan

Íslensk náttúra er engri lík. Hér sést tindur Snæfellsjökuls teygja …
Íslensk náttúra er engri lík. Hér sést tindur Snæfellsjökuls teygja sig tignarlega upp fyrir snjóalagið. mbl.is/RAX

Íslensku landslagi bregður fyrir í nýrri auglýsingu frá Co-operative Group sem ætlað er að vekja athygli á að fyrirtækið geri strangar kröfur um viðskiptasiðferði. Lag Bob Dylans, Blowin' in the Wind, er notað í auglýsingunni, en það er sjaldgæft að lög eftir Dylan heyrist í breskum auglýsingum.

Í auglýsingunni er fylgt eftir fræjum af biðukollu, sem fjúka yfir hálfan hnöttinn, þar á meðal íslenska jökla. 

Auglýsinguna má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert