Útsendingar frá Havaí

Búist er við að mikil flóðbylgja skelli á Havaí, vegna jarðaskjálftans mikla og eftirskjálfta í Chile. Sérfræðingar segja erfitt að spá hversu há flóðbylgjan verði, en talað hefur verið um allt að fimm metra. Yfirvöld segja fullvíst að mikið tjón verði.

Íbúum Havaí er ráðlagt að byrgja sig upp af mikilvægum varningi.

Hægt er að horfa á beina útsendingu frá Havaí hér.

Frá Concepcion
Frá Concepcion REUTERS TV
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka