Komorowski kjörinn forseti Póllands

00:00
00:00

Fram­bjóðandi frjáls­lynda flokks­ins Borg­ara­vett­vangs (PO), Bronislaw Komorowski, fór með sig­ur af hólmi í for­seta­kosn­ing­un­um sem fram fóru í Póllandi í dag ef marka má út­göngu­spár. Komorowski fékk 53,1% at­kvæða en Jaroslaw Kaczynski fékk 46,9% sam­kvæmt út­göngu­spá sem birt var þegar kjör­stöðum var lokað klukk­an 18.

Bronislaw Komorowski
Bronislaw Komorowski PETER ANDREWS
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert