Myndir: 130 þúsund mótmæltu í Valencia

Fjölmargir mótmæltu í Valencia í dag.
Fjölmargir mótmæltu í Valencia í dag. AFP/Cesar Manso

Um 130 þúsund manns mótmæltu í Valencia á Spáni í dag og kölluðu eftir afsögn Carlos Mazón, hæstráðanda í Valencia.

Minnst 220 létust í Valencia-héraði vegna hamfaraflóða í síðustu viku. Bygg­ing­ar skemmd­ust, bif­reiðar sópuðust í burtu, heilu akr­arn­ir fóru á kaf, sam­göngu­innviðir urðu fyr­ir miklu tjóni sem og raf­orku­kerfi.

Yf­ir­völd hafa sætt gagn­rýni vegna ófull­nægj­andi viðvör­un­ar­kerfa fyr­ir flóðin. Þá hafa íbú­ar verið ósáttir við hæg viðbrögð yfirvalda í kjölfar þeirra. 

AFP/Cesar Manso
AFP/Cesar Manso
AFP/Cesar Manso
AFP/Cesar Manso
AFP/Cesar Manso
AFP/Cesar Manso
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert