Fögnuðu ákvörðun þingsins

Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar suðurkóreska þingið samþykkti að ákæra forseta landsins, Yoon Suk Yeol, fyrir afglöp í starfi. 

Fjöldi fólks var kominn saman í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, til að mótmæla setu Yoon Suk Yeol í forsetastólnum. 

Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan voru mótmælendur hoppandi glaðir með ákvörðun þingsins. 

Íbúar Kóreu eru sáttir með ákvöðrun þingsins.
Íbúar Kóreu eru sáttir með ákvöðrun þingsins. AFP/Anthony Wallaceafp
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert