Barn lést í árásinni

Slasaður einstaklingur fluttur af vettvangi í kvöld.
Slasaður einstaklingur fluttur af vettvangi í kvöld. AFP/Heiko Rebsch

Tveir eru látnir eftir að karlmaður ók bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaði í borg­inni Mag­deburg í aust­ur­hluta Þýska­lands í kvöld.

Hinir látnu eru ungt barn og fullorðinn einstaklingur.

Þýski fjölmiðilinn Spigel greinir frá. 

Hinn grunaði er sagður vera frá Sádi-Arabíu. Spigel greinir frá því að hann sé 50 ára og hafi búið í Þýskalandi frá árinu 2006. 

Árásin átti sér stað klukkan 19 að staðartíma.
Árásin átti sér stað klukkan 19 að staðartíma. AFP/Erik-Holm Langhof/News5
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert