Skíðafólki bjargað með þyrlu

Um 240 skíðamenn sátu fastir í skíðalyftunni í frönsku Ölpunum …
Um 240 skíðamenn sátu fastir í skíðalyftunni í frönsku Ölpunum síðdegis. AFP/Nicolas Tucat

Þyrlu þurfti til þess að bjarga um 240 skíðamönnum sem sátu fastir í skíðalyftu í frönsku Ölpunum síðdegis í dag.

Rafmagnsbilun varð í Festoure-lyftunni á Superdevoluy–skíðasvæðinu í suðurhluta frönsku Alpafjallanna.

Í yfirlýsingu skíðasvæðisins sagði að engan sakaði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert