Að minnsta kosti þrír látnir

Að minnsta kosti þrír létust í slysinu.
Að minnsta kosti þrír létust í slysinu. mbl.is/Atli Steinn

Að minnsta kosti þrír létust í rútuslysi sem varð fyrr í dag í Noregi. Rútan fór út af veginum og endaði að hluta til í Åsvatnet.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Þá sé talið að meirihluti farþeganna sem voru um borð séu erlendir ríkisborgarar. Talið er að um 60 manns hafi verið um borð í rútunni.

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert