Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn

Manmohan Singh, fyrrverandi forsætisráðherra Indlands.
Manmohan Singh, fyrrverandi forsætisráðherra Indlands. AFP/Peng Sun

Manmohan Singh, fyrrverandi forsætisráðherra Indlands, er látinn 92 ára að aldri.

Hann gegndi embættinu frá árinu 2004 til ársins 2014. 

Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús vegna veikinda.

Fréttin verður uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert